top of page
Nýsköpun til sjálfbærni

SKÖPUN - VITUND - SAMVINNA

Námskeiðið er í mótun með samstarfsaðilum Creatrix.


Lögð verður áhersla á að hvetja starfsfólk til að vera virkir þátttakendur í skapandi starfi til að efla sjálfbærni innan fyrirtækja og stofnanna út frá samfélagslegum- efnahagslegum- og umhverfislegum þáttum.

 

Boðið verður upp á eftirfylgni og aðstoð við mótun á sjálfbærniáætlunum og verkefnum.

Skipulag námskeiðsins verður í samvinnu við vinnustaðinn og þarfir hans.

Lengd fer eftir innihaldi og þörfum. 

Unnið með tölvur og í höndunum.

Fjöldi í hóp 5 + 

Hægt að aðlaga.

Kennt er á vinnustað eða í húsnæði á okkar vegum.

Hægt að skipuleggja alfarið á netinu.

Ef þú vilt eitthvað skemmtilegt og öðruvísi fyrir þitt fólk þá hafðu samband við okkur signy@creatrix.is
bottom of page